Færsluflokkur: Menntun og skóli
21.12.2008 | 15:27
Vinstri og hægri höndin.
Skömmu eftir að fjármálakreppan skall á, ákváðu stjórnvöld að rýmka inntökuheimildir í H.Í fyrir vorönn 2009. (vinstri höndin). Hárrétt viðbrögð miðað við aðstæður. Nokkrum vikum síðar ákveða sömu stjórnvöld að skera niður framlög til H.Í. (hægri höndin). Það hefur aldrei þótt kunna góðri lukku að stýra þegar vinstri höndin veit ekki hvað sú hægri gjörir.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)