30.7.2009 | 23:11
Íslands-Túnis/Króatía
Hér er smá tilvitnun í vef IHF um leik Íslands og Túnis. Ég hefði ekki getað orðað þetta betur sjálfur! Vladimir Canjuga er þjálfari Króatíu, svona til útskýringa.
,,In the final the team of Vladimir Canjuga plays against Island that won in a high-quality match with 33:31 in a packed hall. In the end the young team from Island was more persistent and took advantage from a missed penalty and a turnover after a technical mistake of the host team. Nevertheless, also the host showed an outstanding performance playing high speed handball in the hall at 40 degrees against Island in front of 2500 spectators."
ÁFRAM ÍSLAND!!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.